Þetta er lýgi það hnupla ekki allir krakkar.

Gerir fréttamaður sér grein fyrir alhæfingunni í fyrirsögninni. Meirihluti krakka er vel upp alinn og hnupla ekki neitt. Þetta er svipað og talað var um unglingavandamálið hér árum áður þar sem eingöngu smár hluti unglinga var með vesen. Þeir vita þetta sem hafa unnið með krökkum og unglingum að þetta eru yfirleitt heiðarlegt og skemmtilegasta fólk.
mbl.is „Allir krakkar hnupla"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef þú læsir fréttina, þá sérðu að þetta er tilvitnun í það sem krakkarnir eiga að hafa sagt - ekki álit fréttamanns.

Kjartan (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 09:28

2 Smámynd: Óli Sveinbjörnss

Það er fréttamaðurinn sem setur fyrirsögnina og hún er misvísandi þó að hann sé að vísa í krakkana í fréttinni. Ég er að vekja umræðu á þessu krakkahatri i fréttamennsku eingöngu til að fá fólk til að lesa fréttina. Ég geri þetta líka til að vekja athygli á blog svari mínu en passa mig samt að alhæfa ekki eins og þessi fyrirsögn gerir.

Óli Sveinbjörnss, 3.10.2007 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband