Biðja hundinn afsökunar

Ég hélt að væri verið að biðja hundinn afsökunar, það hefði verið nær.
mbl.is Afsökunarbeiðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Sæll Óli

Það eru fleiri afsökunarbeiðnir á ferðinni, þótt skyldar séu þessu máli! Af hálfgerðir tilviljun opnaði ég pistil sem ég skrifaði á formúlubloggið í desember sl. Þá sá ég afsökunarbeiðni frá þér vegna athugasemdar sem þú hafðir gert við blogg hjá mér.

Það þykir mér miður að hafa ekki séð þetta fyrr og þá vinsamlega afsökunarbeiðni sem þú reiddir þar fram. Það er jú meira en sjálfsagt að taka hana til greina, ég bið þig sem sagt afsökunar hversu seint ég sá þetta.

Það er allt í lagi að láta gamminn geysa, og enginn er undanskilinn gagnrýni. Hún á alltaf rétt á sér. Nú menn reyna svara fyrir sig ef þeim finnst á þá hallað en svo er málið bara úr sögunni. Ég vona bara að þú látir ekki deigann síga og látir til þín taka á formúlublogginu.

Bestu kveðjur

Ágúst

Ágúst Ásgeirsson, 31.3.2009 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband