28.7.2007 | 10:56
Þórarinn Tyrfings segir að Kannabis sé hættulegasta eiturlyfið
og er hann með þetta til meðferðar alla daga. Það sem gerist er að fita sem situr eftir í heilanum eftir neyslu kannabis og er með hálfsmánaðar helmingunartíma við að síast út. Þessi fita hamlar allskyns boðefnum milli taugaenda að vinna sína vinnu. Eftir langvarandi neyslu þá er heilinn orðin svolítið mettur og reynir að aðlagast þessu nýja umhverfi. Ég er ekki hissa á þessum niðurstöðum og ég held að þetta leiði til meira en geðsjúkdóma, gleymsku, ákvörðunartöku, ábyrgðatillfiningu.........
Kannabisneysla eykur hættuna á geðsjúkdómum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
slembinn einstaklingur: voðalega hlýtur að vera leiðinlegt að geta ekki fært rök fyrir máli sínu nema með barnalegum útúrsnúningum.
hs, 29.7.2007 kl. 09:39
ha!
Óskar Arnórsson (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.